Niðjatal Einars Ásgrímssonar og kvenna hans

Jóhanna Guðný Einarsdóttir

Niðjatal Jóhönnu Einarsdóttur og Guðmundar Ólafssonar,
Ási Hegranesi


Skráðir niðjar: 595

 

johannaoggudmundur.jpg

ashegranesi-a.jpg

Maki 21. sept. 1889 Guðmundur Ólafsson f. 10. júní 1863, d. 29. okt 1954. Bændur að Ási Hegranesi 1891-1938, Jóhanna ólst upp hjá foreldrum sínum til 16 ára aldurs er hún missti móður sína, en fór 18 ára til föðurfrænda síns Jóns prófasts Hallssonar að Glaumbæ og dvaldi með honum, þar til hún fór að nema hannyrðir og hússtörf hjá Sigurlaugu Gunnarsdóttur að Ási, sem síðar varð tengdamóðir hennar, og kynntist þá Guðmundi. Þau hjón voru samhent í risnu og heill heimilisins, Jóhanna starfaði einnig að félagsmálum kvenna í sveit sinni, hún var lág vexti, vel vaxin, fríð sýnum, með mikið jarpt hár, gráeygð. Þau eignuðust 8 börn og 6 komust upp.

                                      [Skagf æviskrár 1890-1910 I. bindi bls 95]

   Ás í Hegranesi er í alkirkjutali 1461 með prestskyldu. Stóð húsið uppi með girðingum samkvæmt Jarðabók 1713 en tíðir ekki veittar í manna minni en síðast var grafið í garðinn 1823.  Merki kirkjugarðsleifa sáust enn norðvestan við gamla torfbæinn 1974 og 1938 þegar þar stóðu skemmur sást þar votta fyrir hringlaga garðleif.

Forsíða (frontpage) | Saga | Niðjatal (pedigree, stammbaum) | Ungar (newborn, neugeborene) | Framætt (Ahnen, ancestors) | Kristbjörg Jónsdóttir | Margrét Jónsdóttir | Sigurbjörg Magnúsdóttir | Sigurbjörg Jónsdóttir | Myndir (photos, bilder) | Heimasíður (Links) | Afmælisdagar (birthdays, geburtstags) | Contact | From Adam and Eve | Frosti | Kristbjörg Einarsdóttir
next.gif


Jóhanna Guðný Einarsdóttir, f. 1. apríl 1864 Grímsnesi, d. 26. febr. 1938 að Ási, Sóknarnefndarformaður Ási. [skfæ 1890-1910 I]
- M. 21. sept. 1889, Guðmundur Ólafsson, f. 10. júní 1863, d. 29. okt. 1954, Oddviti og dbrm. Ási Hegranesi.
 
Börn þeirra: (Smellið á undirstrikað til að komast áfram (click on underlined to forward). Aftur á forsíðu (home))
a) Stefanía, f. 16. des. 1885, niðjar samtals 8
b) Ólafur, f. 10. apríl 1890,  d. 25. apríl 1890. Ási Hegranesi
c) Sigurlaug, f. 29. júlí 1891, niðjar samtals 83
d) Björn, f. 20. júlí 1892, d. 12. febr 1893, Ási Hegranesi
e) Einar, f. 3. mars 1894, niðjar samtals 148
f) Ólöf, f. 11. mars 1898, niðjar samtals 287
g) Kristbjörg, f. 7. sept. 1904, d. 4. nóv. 1997, Hlíðarstíg 1 Sauðárkróki, óg bl
 h) Jónína Lovísa, f. 7. sept. 1904. niðjar samtals 61

Enter content here

Enter content here

Enter supporting content here

Samantekt og skráning: © Guðmundur Paul Scheel Jónsson

                                vardberg[att]simnet.is