Niðjatal Einars Ásgrímssonar og kvenna hans

Indíana Guðbjörg Garibaldadóttir

Niðjatal Indiönu Guðbjargar Garibaldadóttur

indana.jpg

gutto_slagurinn.jpg

Oft mátti finna fjölskyldutengsl á meðal róttækra manna, en systir Óskars var til að mynda Indíana Garibaldadóttir. Indíana var félagi í KFÍ og fjölskylduvinur Einars Olgeirssonar og Sigríðar Þorvarðardóttur konu hans. Þekktust var Indíana fyrir að hafa verið fyrsta konan á Íslandi sem var fangelsuð fyrir þátttöku sína í stéttar- og verkalýðsbaráttu kommúnista, en hún kastaði salti í andlit varalögreglumanns (Hvítliða, innskot mitt), eftir Gúttóslaginn í júlí 1932 og meiddist hann á augum Á verkalýðsfundi á Siglufirði var henni vottuð sérstök virðing "sem hinni fyrstu verkakonu er auðvaldið hneppir í fangelsi fyrir þáttöku sína í stéttarbaráttu verkalýðsins" (Brauðstrit og barátta bls 292, Benedikt Sigurðsson 1989). Indíana var svo aftur í sviðsljósinu 3 árum síðar er fyrir þáttöku í að hleypa upp útbreiðslufundi nasista. Sjá grein hennar „Í pólitísku fangelsi“, Nýja konan 01.12.1932, bls. 4. 


 (Á Rauðubyltingarplani Þættir úr sögu kommúnista á Siglufirði 1924 – 1934.)


Forsíða (frontpage) | Saga | Niðjatal (pedigree, stammbaum) | Ungar (newborn, neugeborene) | Framætt (Ahnen, ancestors) | Kristbjörg Jónsdóttir | Margrét Jónsdóttir | Sigurbjörg Magnúsdóttir | Sigurbjörg Jónsdóttir | Myndir (photos, bilder) | Heimasíður (Links) | Afmælisdagar (birthdays, geburtstags) | Contact | From Adam and Eve | Frosti | Kristbjörg Einarsdóttir
next.gif

Til baka í Garibaldaætt


         Indíana Guðbjörg Garibaldadóttir, f. 17. júní 1904, d. 5. maí 1975, Reykjavík.
         - M.  1929, Loftur Þorsteinsson, f. 16. febr. 1893, d. 2. jan. 1938, Járnsmiður Reykjavík.
         For.: Þorsteinn Sveinbjarnarson, f. 4. okt. 1850, d. 11. jan. 1912, Bóndi Voðmúlastöðum Landeyjum og k.h. Guðný Loftsdóttir, f. 17. júní 1852, d. 15. apríl 1939, Reykjavík.
         - Barnsfaðir Ross Moon, f. (1904), Hermaður frá Iowa USA, gæti verið fæddur 9. júní 1921 og dáinn í sept 1975, þá í Beaverdale og Des Moines Iowa.
         Barn þeirra:
             a) Arthur Ross, f. 1. nóv. 1943.
        
    a    Arthur Ross Moon, f. 1. nóv. 1943, Tónlistamaður (Lúdó sextett) Reykjavík.
         - K.  22. ágúst 1964, Elísabet Guðbjörg Margrét Pálsdóttir, f. 20. febr. 1944, Reykjavík.
         For.: Guðmundur Hjaltason, f. 10. apríl 1920, d. 13. apríl 2007, King County, WA 98107, Seattle USA, Efstabæ Fitjasókn 1930 og Hulda Valdís Þorsteinsdóttir, f. 12. ágúst 1924, d. 4. ágúst 1974, Grjótnesi Sléttu og Raufarhöfn.
         Börn þeirra:
             a) Aldís Pála, f. 17. maí 1967,
             b) Díana Björk, f. 29. ágúst 1972.
        
    aa   Aldís Pála Arthúrsdóttir, f. 17. maí 1967, Kópavogi.
         - M.  (skilin), Sævar Birgisson, f. 31. júlí 1965, Bakari Reykjavík.
         For.: Birgir Pálsson, f. 1. des. 1939, Hellu og k.h. Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 29. maí 1943, Hellu.
         Börn þeirra:
             a) Elísabet Björk, f. 3. maí 1994,
             b) Petrea Björt, f. 2. ágúst 1997.
         - M. Ólafur Helgi Kristjánsson, f. 20. maí 1968.
         Faðir: Kristján Ólafsson, f. 26. sept. 1943.
        
    aaa  Elísabet Björk Sævarsdóttir, f. 3. maí 1994, Reykjavík.
         - M. (óg.) Damir Muminovic, f. 13. maí 1990, knattspyrnumaður með Breiðablik.
         Barn þeirra:
             a) Aldís Tanja, f. 19. ágúst 2014.
        
    aaaa Aldís Tanja Muminovic, f. 19. ágúst 2014 Reykjavík.
        
    aab  Petrea Björt Sævarsdóttir, f. 2. ágúst 1997, Reykjavík.
        
    ab   Díana Björk Zikic Arthúrsdóttir, f. 29. ágúst 1972, Sölumaður Reykjavík.
         - Barnsfaðir Kristján Einarsson Möller, f. 17. maí 1968, Flugþjónn Njarðvík.
         For.: Einar Kristjánsson Möller, f. 15. des. 1943, d. 30. ágúst 2007, vélstjóri Njarðvík, kjörfor; Kristján Möller (1904-1971) og Ragnheiður Gísladóttir (1913-1965) og k.h. María Vestmann Möller, f. 21. nóv. 1943, d. 1. febr. 1995, Njarðvík.
         Barn þeirra:
             a) Arthúr, f. 11. febr. 1994.
         - M. Zoran Alexander Zikic, f. 5. febr. 1963, lagermaður Reykjavík, handknattleiksmaður með HK.
         Barn þeirra:
             b) Ana Natalía, f. 17. júlí 2005.
        
    aba  Arthúr Möller, f. 11. febr. 1994, menntaskólanemi Reykjavík 2013.
        
    abb  Ana Natalía Zikic, f. 17. júlí 2005, Reykjavík.


Enter supporting content here

Samantekt og skráning: © Guðmundur Paul Scheel Jónsson

                                vardberg[att]simnet.is