Smellið á undirstrikað til að komast áfram
(click on underlined to forward).
Ásgrímur Einarsson, f. 1. maí 1877 Illugastöðum
í Flókadal, d. 6. mars 1961 Sauðárkróki, Hákarlaskipstjóri Reykjum, bóndi Ystahóli 1910 og Sauðárkróki. Fékk konungsbréf fyrir
giftingunni 28.11.1909 vegna frændseminnar. - K. 28. nóv. 1909, Stefanía
Guðmundsdóttir, f. 16. des. 1885 Lónkoti Fellshreppi, d. 8. júlí 1944, Sauðárkróki, Ystahóli 1910, organisti Rípurkirkju.
For.: Guðmundur Ólafsson, f. 10. júní 1863, d. 29. okt. 1954, Oddviti og dbrm. Ási Hegranesi og k.h. Jóhanna Guðný Einarsdóttir,
f. 1. apríl 1863 Grímsnesi, d. 26. febr. 1938 að Ási, Sóknarnefndarformaður Ási.
Börn þeirra: a) Jóhanna Guðmundína, f. 5. des. 1909,
b) Þórhallur, f. 8. sept. 1911, c) Einar, f. 16. apríl
1913, d) Herdís, f. 9. nóv. 1914,
e) Björn Ólafur, f. 13. des. 1920. a Jóhanna
Guðmundína Ásgrímsdóttir, f. 5. des. 1909, d. 30. sept. 1962, vk Sauðárkróki. óg,bl.
b Þórhallur Ásgrímsson, f. 8. sept. 1911, d. 23. okt. 1925 dr, Sauðárkróki, [ekki getið
í Íslendingabók]. c Einar Ásgrímsson, f.
16. apríl 1913, d. 20. nóv. 1976, Lögregluþjónn Reykjavík. - K. 28. okt.
1944, Sigríður Gísladóttir, f. 23. mars 1911, d. 10. maí 1990, Reykjavík. For.:
Gísli Einarsson, f. 3. nóv. 1884, d. 9. júlí 1931, Verkamaður Reykjavík. og k.h. Ólöf Ásgeirsdóttir, f. 26. ágúst 1883, d.
8. des. 1964, Reykjavík. Barn þeirra:
a) Gísli, f. 5. júní 1948. ca Gísli Einarsson,
f. 5. júní 1948, Katar, endurhæfingarlæknir Reykjavík, kjörsonur Einars og Sigríðar, foreldrar Ingibjörg G Magnúsdóttir (1924-2009)
og Baldur Árnason (1926-2002). - K. 26. des. 1970, Sigrún Benediktsdóttir,
f. 4. febr. 1949, Katar, sjúkraþjálfi Reykjavík. For.: Benedikt Ragnar Benediktsson,
f. 29. jan. 1921, d. 10. maí 1997, Bifreiðastjóri Reykjavík. og k.h. Brynhildur Skeggjadóttir, f. 24. sept. 1925 Miðdalsgröf,
d. 12. apríl 2007, Reykjavík. Börn þeirra:
a) Ása Björk, f. 21. júní 1979, b) Einar Örn, f. 26.
jan. 1983. caa Ása Björk Gísladóttir, f. 21. júní 1979,
Reykjavík. cab Einar Örn Gíslason, f. 26. jan. 1983,
Bretlandi, heimspekinemi Reykjavík 2012, blaðamaður Mbl.
d Herdís Ásgrímsdóttir, f. 9. nóv. 1914, Dó ung., [ekki getið í Íslendingabók].
e Björn Ólafur Ásgrímsson, f. 13. des. 1920, d. 29. júlí 2015, Sjómaður, vkm og frístundarbóndi
Sauðárkróki.Óg bl.
Sjá niðjatré Stefaníu Guðmundsdóttur
|