Niðjatal Einars Ásgrímssonar og kvenna hans

Niðjatal

Smellið á undirstrikað fólk til að komast áfram (click on underlined people to forward). Aftur á forsíðu (frontpage)

Forsíða (frontpage) | Saga | Niðjatal (pedigree, stammbaum) | Ungar (newborn, neugeborene) | Framætt (Ahnen, ancestors) | Kristbjörg Jónsdóttir | Margrét Jónsdóttir | Sigurbjörg Magnúsdóttir | Sigurbjörg Jónsdóttir | Myndir (photos, bilder) | Heimasíður (Links) | Afmælisdagar (birthdays, geburtstags) | Contact | From Adam and Eve | Frosti | Kristbjörg Einarsdóttir

Einar Ásgrímsson, f. 29. ágúst 1834 Mannskaðahóli, d. 6. okt. 1914 Ási Hegranesi, Bóndi Vöglum Blönduhlíð, Illugastöðum, Arnarstöðum Sléttuhlíð og víðar Skagafirði. "Einar var þrekmenni, allhár vexti og hinn gjörvulegasti maður. Hann var mikill sjómaður og aflasæll, djarfur sjósóknari og ágætur stjórnari, sem klekktist ekki á.". [Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I]

- K. 28. sept. 1860, Kristbjörg Jónsdóttir, f. 3. des. 1833, d. 13. febr. 1879, Vöglum.

 

a Viktoría Einarsdóttir, f. 15. ágúst 1860, d. 26. ágúst 1860, Grímsnesi.

b Anna Málfríður Einarsdóttir, f. 2. des. 1861, d. 31. ágúst 1946, Þverá.

- M. 12. júlí 1884, Páll Árnason, f. 15. sept. 1859, d. 22. okt. 1925 dr, Bóndi Þverá Hrollaugsdal, Málmey og síðast Hofsgerði Höfðaströnd.

Barn þeirra:

a) Einarsína Kristbjörg, f. 29. júlí 1891.

c Jóhanna Guðný Einarsdóttir, f. 1. apríl 1864 Grímsnesi, d. 26. febr. 1938 að Ási, Sóknarnefndarformaður Ási. [skfæ 1890-1910 I]

- M. 21. sept. 1889, Guðmundur Ólafsson, f. 10. júní 1863, d. 29. okt. 1954, Oddviti og dbrm. Ási Hegranesi.

Börn þeirra:

a) Stefanía, f. 16. des. 1885,

b) Ólafur, f. 10. apríl 1890,

c) Sigurlaug, f. 29. júlí 1891,

d) Björn, f. 20. júlí 1892,

e) Einar, f. 3. mars 1894,

f) Ólöf, f. 11. mars 1898,

g) Kristbjörg, f. 7. sept. 1904,

h) Jónína Lovísa, f. 7. sept. 1904.

d Garibaldi Einarsson, f. 1. júní 1864, d. 1. ágúst 1918, Bóndi Miðhóli,/Engidal Siglufirði. [skfæ 1890-1910 III]

- K. 16. ágúst 1880, Margrét Petrína Pétursdóttir, f. 13. okt. 1867, d. apríl 1919, Engihlíð, fórst í snjóflóðinu í Engidal.

Börn þeirra:

a) Einar Kristbjörn, f. 22. nóv. 1889,

b) Pétur, f. 30. ágúst 1891,

c) Hallur, f. 24. júní 1893,

d) Guðmundur Jóhann, f. 23. des. 1895,

e) Sigríður Pálína, f. 6. ágúst 1897,

f) Málfríður Anna, f. 2. okt. 1900,

g) Ásgrímur, f. 12. des. 1901,

h) Indíana Guðbjörg, f. 17. júní 1904,

i) Óskar, f. 1. ágúst 1908.

e Svava Einarsdóttir, f. 29. nóv. 1865, d. 8. nóv. 1922 að Ási Hegranesi, Klóni. [skfæ 1890-1910 I]

- M. 4. ágúst 1888, Guðmundur Jónsson, f. 9. nóv. 1863, d. fyrir 1913 í Ameríku, Bóndi Klóni og Þverá Hrolleifsdal, húsmaður í Fagranesi Sauðárhrepp, fór til Vesturheims dáinn þar 1913.

Börn þeirra:

a) Garibaldi, f. 9. sept. 1888,

b) Anna Hólmfríður, f. 30. júní 1891,

c) Valdimar, f. 26. nóv. 1895.

f María Einarsdóttir, f. 20. nóv. 1866, Grímsnesi.

g Hallur Einarsson, f. 15. okt. 1870, d. 23. maí 1956, Bátaformaður Hofsósi. [Skagfirskaræviskrár 1890-1910 bindi:1]

- K. 1898, Jakobína Friðrika Jóhannsdóttir, f. 7. júlí 1874, d. 8. jan. 1930, Hofsósi.

Börn þeirra:

a) Jóhann Sigtryggur, f. maí 1901,

b) Eyþór Jóhann, f. 4. ágúst 1903,

c) Sigurlaug, f. 21. jan. 1906,

d) Jakobína, f. 17. des. 1908,

e) Einar Ásgrímur, f. 17. nóv. 1911,

f) Kristján, f. 29. nóv. 1914,

g) Stúlka, f. 29. nóv. 1914.

h Elíná Einarsdóttir, f. 4. okt. 1871, d. 28. des. 1962, Húsfreyja Tjörnum Sléttuhlíð. [skfæ 1890-1910 IV]

- M. 1883, Guðmundur Helgi Kristinsson, f. 29. nóv. 1865, d. 31. ágúst 1946, Bóndi Tjörnum Sléttuhlíð og Siglufirði.

Börn þeirra:

a) Kristbjörg, f. 1. sept. 1896,

b) Soffía Margrét, f. 28. nóv. 1898,

c) Kristbjörg, f. 1901,

d) Kristbjörg Margrét, f. 2. maí 1903,

e) Stefanía Guðmundsdóttir, f. 3. ágúst 1906,

f) Kristín Guðrún, f. 24. des. 1908,

g) Kristinn Jón, f. 25. febr. 1912,

h) Einarsína, f. 8. sept. 1913.

i Guðfinnur Einarsson, f. 30. mars 1872, d. 20. jan. 1874, Illugastöðum.

j María Einarsdóttir, f. 8. júní 1873, d. 21. júní 1873, Illugastöðum.

j? María Einarsdóttir, f. 13. nóv 1875, d. 20. júl 1878, Illugastöðum.

k Ásgrímur Einarsson, f. 1. maí 1877, d. 6. mars 1961, Hákarlaskipstjóri Reykjum/-Sauðárkróki. Fékk konungsbréf fyrir giftingunni 28.11.1909 vegna frændseminnar. [Skagfirskaræviskrár 1890-1910 bindi:3]

- K. 28. nóv. 1909, Stefanía Guðmundsdóttir, f. 16. des. 1885, d. 8. júlí 1944, Organisti Rípurkirkju, Sauðárkróki.

Börn þeirra:

a) Jóhanna Guðmundína, f. 5. des. 1909,

b) Þórhallur, f. 8. sept. 1911,

c) Einar, f. 16. apríl 1913,

d) Herdís, f. 9. nóv. 1914,

e) Björn Ólafur, f. 13. des. 1920.

l María Einarsdóttir, f. 12. sept. 1882, d. 25. ágúst 1962, Neðri Skútu Siglufirði.

- M. 5. sept. 1903, (skilin), Jón Hallgrímsson, f. 10. okt. 1883, d. 16. des. 1961, Húsmaður Siglufirði og Noregi.

Barn þeirra:

a) Hallgrímur, f. 21. okt. 1903.

m Kristbjörg Einarsdóttir, f. 2. des. 1886, d. 27. nóv. 1967, Verkakona Vestmannaeyjum.

- M. Guðmundur Jónsson, f. 7. febr. 1875, d. 25. nóv. 1953, Sjómaður og verkamaður Vestmannaeyjum.

Börn þeirra:

a) Einar Sæmundur, f. 14. júlí 1914,

b) Jón, f. 15. júlí 1915,

c) Árný Rósa, f. 15. júní 1918.

n Sigurður Einarsson, f. 30. maí 1889, d. 26. júlí 1930, Röralagningamaður Reykjavík.

- K. Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. sept. 1905, d. 12. maí 2002, Reykjavík.

Börn þeirra:

a) Guðbjörn Þórir, f. 1926,

b) Sigurbjörg, f. 22. des. 1928,

c) Sigríður, f. 25. nóv. 1930.

- Barnsmóðir Ingiríður Áslaug Ásgrímsdóttir, f. 26. des. 1880, Siglufirði.

Börn þeirra:

d) Magðalena, f. 6. júlí 1910,

e) Ragnar, f. 26. maí 1912.

o Magnús Einarsson, f. 19. apríl 1893, d. 12. nóv. 1938, Útgerðarmaður Sunnuhvoli Hofsósi.

- K. Goðmunda Jónsdóttir, f. 4. apríl 1892, d. 2. jan. 1963, Hofsósi.

Börn þeirra:

a) Sigurbjörn Sævald, f. 7. ágúst 1927,

b) Guðrún Árna, f. 11. okt. 1930.

p Margrét Anna Einarsdóttir, f. 9. júlí 1894, d. 25. jan. 1990, Minna-Holti.

- M. 14. okt. 1917, Hallgrímur Arngrímsson, f. 17. nóv. 1889, d. 30. mars 1960, Bóndi Minna-Holti Fljótum.

Börn þeirra:

a) Einar, f. 31. maí 1919,

b) Magnús, f. 9. sept. 1922,

c) Alfreð, f. 23. des. 1925,

d) Svava, f. 3. febr. 1932.

q Jón Hallsson Einarsson, f. 13. nóv. 1895, d. 1. okt. 1963, Smiður Akureyri.

- K. 1. sept. 1928, Ingibjörg Benediktsdóttir, f. 3. des. 1900, d. 29. ágúst 1988, Akureyri.

Börn þeirra:

a) Erla, f. 22. okt. 1929,

b) Haukur Benedikt, f. 3. sept. 1931,

c) Þorbjörg, f. 9. ágúst 1934.

r Kristmundur Eggert Einarsson, f. 16. jan. 1896, d. 13. febr. 1961, Verkamaður Eyrarlandi Siglufirði.

- K. Borghild Jacobsdóttir Hernes, f. 28. mars 1903, d. 5. febr. 1986, Siglufirði, ættuð frá Noregi.

Börn þeirra:

a) Alfred Harrys, f. 17. sept. 1923,

b) Louis, f. 15. febr. 1925,

c) Polly Anna, f. 8. apríl 1927,

d) Svavar Karl, f. 28. ágúst 1929,

e) Svanhvít, f. 15. jan. 1932,

f) Einar Ernst, f. 20. des. 1932,

g) Ívar Henry, f. 25. febr. 1937.


Samantekt og skráning: © Guðmundur Paul Scheel Jónsson

                                vardberg[att]simnet.is