Stefanía
Guðmundsdóttir, f. 16. des. 1885 Lónkoti Fellshreppi, d. 8. júlí 1944,
Sauðárkróki, Ystahóli 1910, organisti Rípurkirkju.
- M. 28. nóv. 1909, Ásgrímur Einarsson, f. 1. maí
1877 Illugastöðum í Flókadal, d. 6. mars 1961 Sauðárkróki, Hákarlaskipstjóri
Reykjum, bóndi Ystahóli 1910 og Sauðárkróki. Fékk konungsbréf fyrir giftingunni
28.11.1909 vegna frændseminnar.
For.: Einar
Ásgrímsson, f. 29. ágúst 1834 Mannskaðahóli, d. 6. okt. 1914 Ási Hegranesi, vm
Látrum á Látraströnd 1860, bóndi Vöglum Blönduhlíð, Illugastöðum 1870, ekkill
Málmey 1880 og bóndi þar 1890, Ási 1901 og 1910, Arnarstöðum Sléttuhlíð og
víðar Skagafirði. "Einar var þrekmenni, allhár vexti og hinn gjörvulegasti
maður. Hann var mikill sjómaður og aflasæll, djarfur sjósóknari og ágætur
stjórnari, sem klekktist ekki á." og k.h. Kristbjörg Jónsdóttir, f. 3.
des. 1833, d. 13. febr. 1879, Vöglum og Illugastöðum 1870.
Börn
þeirra:
a)
Jóhanna Guðmundína, f. 5. des. 1909,
b)
Þórhallur, f. 8. sept. 1911,
c)
Einar, f. 16. apríl 1913,
d)
Herdís, f. 9. nóv. 1914,
e)
Björn Ólafur, f. 13. des. 1920.
a
Jóhanna Guðmundína Ásgrímsdóttir, f. 5. des.
1909, d. 30. sept. 1962, vk Sauðárkróki. óg,bl.
b
Þórhallur Ásgrímsson, f. 8. sept. 1911, d.
23. okt. 1925 dr, Sauðárkróki, [ekki getið í Íslendingabók].
c
Einar Ásgrímsson, f. 16. apríl 1913, d. 20.
nóv. 1976, Lögregluþjónn Reykjavík.
- K. 28. okt. 1944, Sigríður Gísladóttir, f. 23.
mars 1911, d. 10. maí 1990, Reykjavík.
For.: Gísli
Einarsson, f. 3. nóv. 1884, d. 9. júlí 1931, Verkamaður Reykjavík. og k.h. Ólöf
Ásgeirsdóttir, f. 26. ágúst 1883, d. 8. des. 1964, Reykjavík.
Barn þeirra:
a) Gísli, f. 5. júní 1948.
ca
Gísli Einarsson, f. 5. júní 1948, Katar, endurhæfingarlæknir Reykjavík,
kjörsonur Einars og Sigríðar, foreldrar Ingibjörg G Magnúsdóttir (1924-2009) og
Baldur Árnason (1926-2002).
- K.
26. des. 1970, Sigrún Benediktsdóttir, f. 4. febr. 1949, Katar,
sjúkraþjálfi Reykjavík.
For.: Benedikt Ragnar Benediktsson, f.
29. jan. 1921, d. 10. maí 1997, Bifreiðastjóri Reykjavík. og k.h. Brynhildur
Skeggjadóttir, f. 24. sept. 1925 Miðdalsgröf, d. 12. apríl 2007, Reykjavík.
Börn þeirra:
a) Ása Björk, f. 21. júní 1979,
b) Einar Örn, f. 26. jan.
1983.
caa Ása Björk
Gísladóttir, f. 21. júní 1979, Reykjavík.
cab Einar Örn
Gíslason, f. 26. jan. 1983, Bretlandi, heimspekinemi Reykjavík 2012, blaðamaður
Mbl.
d
Herdís Ásgrímsdóttir, f. 9. nóv. 1914, Dó
ung., [ekki getið í Íslendingabók].
e Björn Ólafur Ásgrímsson, f. 13. des. 1920,
d. 29. júlí 2015, Sjómaður, vkm og frístundarbóndi Sauðárkróki. Óg bl.
Sjá niðjatal Ásgríms Einarssonar.